Friðrik hefur átt ótrúlegan feril og t.d spilað með Kate Bush, Madonnu, Tom Jones og auðvitað Mezzoforte ásamt miklu fleirum.