Kiddi Grétars er einn mest áberandi gítarleikari landsins og það er frábært að heyra hans sýn á gítarleik og bransann.