Reynir er frábær gítarleikari sem spilar með flestum vinsælustu ungu tónlistarmönnum okkar eins og GDRN, Auður og Frikka Dór.