Listen

Description

Í tólfta þætti Koma svo! er rætt við Þórodd Þórarinsson, þroskaþjálfa um 40 ára starfsferil hans. Tvítugur fór Þóroddur að vinna á Kópavogshæli og labbar þá inn í heim sem er mörgum okkar ókunnugur. Margt hefur breyst á 40 árum en erum við komin nógu langt? Eigum við ekki öll rétt á að velja og hafna?