Rætt við Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum, um fræðslu sem Samfés - samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi og Stígamót hafa sett saman um mörk, samþykki og kynferðislega áreitni. Fræðsluna munu 4500 unglingar fá og fer hún fram í félagsmiðstöðvum um allt land.
#Samfés #virtumörkin #sjúkást #unglingargegnofbeldi