Í nítjánda þætti Koma svo! er rætt við Þórdísi Rúnarsdóttur, sálfræðing og verkefnastjóra verkefnisins "Sterkari út í lífið". Markmið þess er að auka aðgengi foreldra að efni sem hægt er að nota til að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga.