Listen

Description

Í 22. þætti Koma svo! er rætt við Þuríði Sigurðardóttur, félagsráðgjafa og verkefnastjóra TINNU, þar sem markmiðið er að styðja unga einstæða foreldra sem hafa nýtt sér fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts og búa í Breiðholti. Takmarkið er að börn fátækra foreldra verði ekki fátækir foreldrar síðar meir.