Listen

Description

Í sjötta þætti Koma svo! er rætt við Arnar Hólm Einarsson, áhugamann um rafíþróttir og meistaranema í tómstunda- og félagsmálafræði. Eru tölvuleikir bölvun mannkyns eða iðnaður sem við eigum að taka alvarlega? Eigum við að hræðast þennan iðnað eða taka honum með opnum huga?