Listen

Description

Í níunda þætti Koma svo! er rætt við Helgu Rut Guðmundsdóttur, dósent í tónmennt/tónlistarfræði við Háskóla Íslands um mikilvægi tónlistar og áhrif hennar á manneskjuna. Getur tónlist haft áhrif á uppeldi barna?