Listen

Description

Bolli Már Bjarnason hafði lengi dreymt um að reyna fyrir sér í uppistandinu. Stuttu áður en hann varð 31 árs hugsaði hann: Ef ekki núna, hvenær? Hann auglýsti fyrsta uppistandið í vor og það hefur gengið vonum framar. Hann opnar sig um ferðalagið, föðurhlutverkið, hvernig það hafi verið að alast upp sem sonur tveggja presta og ýmislegt annað.