Listen

Description

Dr. Erla Björnsdóttir ræðir allt það helsta sem þú þarft að vita um svefn, hvað er að hafa neikvæð áhrif á svefninn, hvernig við getum bætt hann og útskýrir af hverju konur þurfa meiri svefn.