Listen

Description

Heiðrún Finnsdóttir ákvað að snúa blaðinu eftir að hafa verið send á sundæfingu með eldri borgurum á Grensás. Hún er þjálfari í dag með jákvæðnina að vopni, þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum mörg áföll. Hún missti föður sinn og stjúpmóður í bifhjólaslysi á Kjalarnesi og segir erfitt að vita til þess að enginn vilji axla ábyrgð.