Listen

Description

Íþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr opnar sig um eineltið í æsku, baráttuna við átröskun og áfengisvanda, bataferlið og hvernig lífið hefur breyst eftir að hafa fengið einhverfugreiningu fyrir nokkrum árum.