Listen

Description

Kynlífsfræðingurinn Sara Lind er gestur vikunnar í Fókus. Hún sérhæfir sig í ástar- og kynlífsfíkn en hún er sjálf ástar- og kynlífsfíkill og hefur þurft að leggja mikla vinnu í að koma sér úr hegðunarmynstrinu sem hafði mikil áhrif á líf hennar.

Hún ræðir einnig um skömm tengda kynlífi og lífið í Danmörku.