Hin frábæra Vala Grand er gestur vikunnar í Fókus og er gestur fyrsta þáttarins eftir sumarfrí. Hún er mætt í Fókus til að ræða um lífið, föðurmissinn og ólýsanlega sársaukann sem honum hefur fylgt. Hún er samt alltaf sama lífsglaða Vala sem lítur björtum augum til framtíðar. Hún er nýbúin að taka U-beygju í lífinu og segir okkur frá öllu þessu og mörgu öðru í Fókus.
(Þátturinn var tekinn upp í júní 2024.)