Listen

Description

Rapparinn og áhrifavaldurinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir fer um víðan völl í þættinum. Við ræðum um Reykjarvíkurdætur-ævintýrið, sóló ferilinn sem tók við, deitmenninguna og hvenær best sé að sofa hjá, sjálfsástarferlið og margt annað.