Listen

Description

Hlustaðu í fullri lengd á Patreon!

Www.patreon.com/skodanabraedur

Epíkin er hafin. Fyrsti þáttur Skoðanabræðra með Jóhanni  í frontlínunni. Þykkur og þéttur þáttur um hot sauce smokkana hans Drake, nýja plötu the master of male misery The Weeknd, fall íslenskra valdmanna í kjölfar viðtals við hina 24 ára Vitalíu,  bólusetningar Möggu Friðriks, nýja mynd Adam McKay „Don't Look Up“ og nýtt ástarsamband Kanye við Juliu Fox. Letsgo!