Styrktaraðilar þáttarins eru: Myntkaup, Saltverk, World Class, Silkisvefn og Takk takk (15% afsláttur á takktakk.is með kóðanum SB15).
Björn Jón Bragason er menntaður sagfræðingur og lögfræðingur. Þessi þáttur er ferðalag frá Forn-Grikklandi til landnáms, kristnitöku og svo nútímans. Einnig ræðum við mikilvægi menntunar, aga, hugmyndir, lestur og jákvæða samkeppni. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.