Styrktaraðilar þáttarins: Myntkaup, World Class, Silkisvefn, Gæði, Takk takk (SB15 fyrir 15% afslátt inni á takktakk.is)
www.patreon.com/skodanabraedur
Í fyrri hlutanum af samtalinu okkar við Kjartan Þórisson frumkvöðul förum við djúpt í það hvernig maður hámarkar sína eigin getu, orku og lífskraft. Í þessum þætti erum við í stóru myndinni: Ísland eftir 50 ár, hlutverk Bandaríkjana á alheimssviði, gervigreind, Bitcoin, tækniframfarir. Í lok þáttar má heyra hljóð-esseyju Kjartans sem kjarnar þetta allt saman.