Listen

Description

María kom til okkar og deildi sinni fæðingarsögu en hún var vægast sagt átakanleg en hún endaði í bráðakeisara og eftir að dóttir hennar kom í heiminn komu í ljós blóðtappar í lungum.

Þátturinn er í boði Tan.is