Listen

Description

Það er ný sería!

Við förum yfir fyrsta þriðjung meðgöngunnar, frá því tvær línur birtast á prófinu. Tölum um þá fylgikvilla sem geta fylgt fyrstu vikunum, einkennum, breytingum ásamt því að skoða hvað felst í fósturgreiningu á 11v-14v.

Þátturinn er í boði Tan.is

Upplýsingar sem farið er yfir eru af Ljosmodir.is og heilsuvera.is