Listen

Description

Hressandi mini episode þar sem við ræðum óumbeðin ráð sem bæði við höfum fengið og sem hlustendur sendu inn. Við vorum með óvæntan gest í þessum mini sem var virkilega gaman.