Listen

Description

Breatharianism gæti annaðhvort verið lausnin við hungursneyð heimsins eða heimskulegasta mataræði allra tíma. Líklegast það síðarnefnda.

Í þessum þætti fer Helgi yfir sögu þessa stórfurðulega sértrúarsöfnuðar, sem trúir því að matur sé ónauðsynlegur.

Þessi megrunarkúr verður þinn síðasti.