Langur og léttur þáttur um hyperfocus – ofureinbeitingu – algleymisathygli?
Í þættinum segja Birna og Dísa frá kómískum kringumstæðum þar sem tímastjórnun var virt að vettugi í algleymi órofinnar athygli. Þær senda jafnframt kall eftir góðu íslensku orði yfir hæperfókus út í kosmósinn.
Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins:
Brestur á Instagram