Við erum búnar að fresta þessum þætti í næstum því ár en haustlægðirnar sem herja á okkur Íslendinga öskruðu á umræðuna: ADHD og kulnun.
Er fólk með vægan heilaskaða líklegra til að lenda í kulnun/örmögnun? Hvað veldur því að við erum líklegri til að spóla yfir okkur og leita okkur seinna hjálpar ?
Þurfum við liðveislu?
Brestssystur ræddu í 49. þætti um helstu einkenni örmögnunar, gagnleg bjargráð og það sem Birna hefði viljað vita árið 2021.