Listen

Description

Í þætti vikunnar fáum við fyrsta viðmælanda Brests, hana Þuríði Pétursdóttur sálfræðing. Þuríður greindist sjálf með ADHD eftir fimmtugt en hana fór að gruna að hún gæti verið með ADHD í upphafi breytingaskeiðs. Í þættinum segir Þuríður meðal annars frá áskorunum sem hún mætti í greiningarferlinu en það var á þeim tíma sem hún byrjaði að kynna sér samspil ADHD og hormóna hjá konum. Stórskemmtilegt og fróðlegt viðtal þar sem sem kvenhormónið estrógen fær að baða sig í sviðsljósinu, en óstöðugleiki þess er á pari við ADHD minni.
Þátturinn er í boði ⁠300 Þjálfun⁠

Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins:

⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠

⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠

⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠