Listen

Description


Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Málfríði S hjá Black Kross Tattoo. Hún fer yfir það hvernig hún lærði að flúra, kynferðislegt áreiti, hvernig er að vera einstæð móðir í þessu fagi og margt fleira.


Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/