Listen

Description


Vig­fús Bjarni Al­berts­son prestur hefur starfað árum saman við að hjálpa öðru fólki að glíma við hinar ýmsu sorgir og áskoranir sem lífið hefur upp á að bjóða. Hann hefur hinsvegar sjálfur upplifað eitt og annað en hann veiktist mjög skyndilega fyrir tveimur árum, vegna áður óþekkts hjartagalla. Í þætti dagsins segir hann okkur frá lífi sínu og starfi hingað til.


Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/