Valgerður Halldórsdóttir er félags- og fjölskyldráðgjafi og ólst sjálf upp við að búa í einhverri útgáfu af stjúpfjölskyldu. Hún hefur haldið úti heimasíðunni stjuptengsl.is síðan árið 2004 og hefur sérhæft sig í að hjálpa stjúpfjölskyldum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/