Listen

Description

Viktor Anderson er hjúkrunarfræðingur og starfar á Landspítalanum. Hann vakti nýverið athygli fyrir þættina Tilbrigði um fegurð. Viktor segir okkur frá lífi sínu hingað til og áskorunum sem hann hefur tekist á við í þætti dagsins.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/