Helgi Jean Claessen er hlaðvarpsstjórnandi og lífsstílsþjálfi sem lifir óhefðbundnu lífi. Hann á sér nokkra rekkjunauta, drekkur ekki áfengi og hleypur nakinn úti í náttúrunni. Við fengum hann í mjög gott spjall um lífið og tilveruna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/