Aldís Gló er móðir, kennari og myndlistakona og hefur komið að ýmsu í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum mánuðum fór hún að upplifa að einhver væri að hakka sig inn í símann hennar og hafa ofsóknirnar gert það að verkum að hún er einangruð, í veikindaleyfi og virðist hvergi geta fengið aðstoð.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/