Fyrsti þáttur af GötuSport er mættur, hér verðum við með þætti um fótbolta og rafíþróttir einu sinni í viku. Tvær umferðir búnar af Premier league sem þýðir að við förum vel yfir fantasy og fyrstu tvær umferðir deildarinnar. VAR & Top 8 liðin eru rædd. Teddi Ponza eða FPL Ponza eins og hann er kallaður hjálpar okkur með Fantasy liðin. Hverja á að skipta út, hverja skal varast. Thank you Ponzi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.