Fengum þessa frábæru stelpu til okkar sem er algjör fyrirmynd og við ræddum hennar feril í lyftingum. Ólympískar lyftingar, fimmfaldur Íslandsmeistari, Norðurlandameistari, 7. best í heiminum og næst best í Evrópu. Fórum í hvað er og hvort myndiru frekar og ræddum einnig kvíða og fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.