Listen

Description


Fengum þessa frábæru stelpu til okkar sem er algjör fyrirmynd og við ræddum hennar feril í lyftingum. Ólympískar lyftingar, fimmfaldur Íslandsmeistari, Norðurlandameistari, 7. best í heiminum og næst best í Evrópu. Fórum í hvað er og hvort myndiru frekar og ræddum einnig kvíða og fleira.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/