Listen

Description

Hann nennir aldrei í viðtöl, en þegar rukkunin kom frá Götustrákum þá mætti sá Evrópuóði. Hvernig var að mæta til Íslands og enda með 1,6 í meðaleinkun? Hvað raunverulega gerðist í Víkingur RVK - Breiðablik? "Ég sagði við strákanna að ég væri að byrja að gráta þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum." Damir skrifaði söguna og er mættur með Breiðablik í Europa Conference. Takk Damir.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠brotkast.is⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.