"Mayweather labbaði bara upp að mér, ég hugsaði það hlýtur að vera einhver bakvið mig, svo tók hann í hendina á mér og ég hugsaði bara: Mom I made it!"Davíð er nýr landsliðsþjálfari Íslendinga í hnefaleikum, þjálfari í World Class boxing gym og stofnandi Ice box sem verður haldið þann 11. nóvember nk. og verður stærsti viðburðurinn til þessa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/