Listen

Description

Var lögð í einelti í æsku, hefur glímt við slæmt samband við mat, og drakk illa en hefur náð bata frá þessum hlutum. Á lífsleiðinni varð hún heimsmeistari í fitness, Íslandsmeistari í taek-won-do en í dag er hún frábær mamma og þjálfari. Takk kærlega fyrir að koma Margrét.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/