Listen

Description


Skýrsluferð hjá Jeppa sem fór til Mallorca, Jeppinn er flughræddur og bílveikur, rígfullorðinn samt sem áður. Hvað gerir maður í flugvél? Candy crush eða 80 ára með eyrnatappa? Hvað er það besta við að vera í fríi, er það ís fjórum sinnum á dag eða sólin?

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/