Listen

Description

Farið er um víðan völl í þætti dagsins. Twitter tapaði enn einni kosningunni og margverðlaunaður rannsóknarblaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt upp Nord Stream 2 gasleiðsluna.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.