Listen

Description

Edda Falak hefur sagst ætla að hækka siðferðisþröskuld samfélagsins. Nú er komið í ljós að hennar eigin siðferðisþröskuldur virðist ekki vera til staðar. Við förum vandlega yfir málið í Harmageddon í dag.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.