Listen

Description

Allir lenda að minnsta kosti einu sinni á ævinni í ástarsorg. Viðbrögð við slíku eru ekki kennd í grunnskóla en ættu kannski að vera það. Við förum yfir hvernig best er að bregðast við slíkum aðstæðum.

Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠brotkast.is⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.