Listen

Description


Yfirlæti góða fólksins á sér engin takmörk. Lukkuriddarar spretta upp eins og gorkúlur í kringum embætti forseta Íslands og sófaskipuleggjendur vita best hvað á að gera í hamfaraástandi í Grindavík. Tekjutenging hraðasekta á ekki við þegar tekjulausir pabbastrákar keyra fullir og liðsmenn Íslamska ríkisins hreiðra um sig í höfuðstað Norðurlands. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/