Listen

Description


Meðferðin á Julian Assange sannar að Bretland og Bandaríkin eru engu skárri en verstu alræðisharðstjórnir sögunnar. Ólíkt fyrirrennurum sínum virðist núvarandi formaður Samfylkingarinnar ætla hafa skynsemi að leiðarljósi í sinni pólitík. Forsætisráðherra gælir við þjóðnýtingu orkufyrirtækja og leigubílstjórar eru ósammála hugmyndum vinstrimanna um kosti manningarauðgunar og fjölbreytileika.


Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/