Listen

Description


Íslenskir stjórnmálamenn kippa sér ekki upp við aðför að tjáningu fólks í nágrannalöndunum sem gefur ágæta vísbendingu um það sem koma skal. Það stefnir í saursýningu aldarinnar í kringum forsetakosningar Íslands og Beta-karl biður femínista afsökunnar á ímyndaðri karlrembu, hvað annað er nýtt? Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/