Listen

Description


Íslenskir mannréttindapostular kippa sér ekki upp við að réttind kvenna séu fótum troðin í Palestínu hvað þá að slíkir siðir séu innfluttir hingað. Karlfemínistinn Þorsteinn V slær ekki slöku við í baráttunni gegn eitraðri karlmennsku. Og vinstri menn tryggðu hægri sinnaðasta frambjóðandanum gott kjör til embættis forseta Íslands. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/