Íþróttaáhugamenn skiptast í tvo hópa sem eru ósammála um hvaða skilyrði þurfi að uppfylla til að keppa í bardagaíþróttum kvenna. Einn hópurinn segir engu máli skipta hvað vísindaleg líffræðipróf segja, á meðan hinn hópurinn segir tilgreint kyn í vegabréfi ekki endilega segja alla söguna. Greinilega mjög flókið mál sem erfitt er að útkljá.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/