Listen

Description


Nú eru 20 ár liðin frá því að Bandaríkin fóru ólöglega inn í fullvaldaríkið Írak og steyptu þar af stóli forseta landsins sem var á endanum hengdur fyrir að hafa árið 1982 myrt 148 stjórnarandstæðinga. Hvernig verða athafnir og aðgerðir forseta Ísraels metnar þegar hernaðaraðgerðum þeirra á Gaza lýkur? Við ræðum um valkvætt siðferði og hræsni í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/