Listen

Description


Einkennilegar sögusagnir ganga manna á milli um hnífstunguárásina á Menninganótt. Álitsgjafar RÚV eiga erfitt með að leyna hlutdrægni sinni og Háskóli Íslands reynir að þurrka út aðkomu Jóns Baldvins Hannibalssonar úr sögu Íslands og EES. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/