Listen

Description


Auglýsingaherferð sem varpar ljósi á óstjórn fjármála hjá Reykjavíkurborg kemur illa við kauninn á góðborgurum sem þó geta ekki bent á að um nein ósannindi sé þar að ræða. Nú stefnir allt í ríkisstjórn Reykjavíkurmódelsins á landsvísu og kjósendur munu því fá nákvæmlega það sem þeir eiga skilið á næsta kjörtímabili. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.


Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/